Prentun.is er lítið fyrirtæki með stórt hjarta. Við höfum þjónustað prentkaupendur í næstum 20 ár og verið fremstir meðal jafningja í tækninýjungum og aðferðum til prentunar. Hjá fyrirtækinu starfa átta manns, allir með sérfræðiþekkingu á sínu sviði og reynslu sem spannar um og yfir 160 ár samtals. Við veitum persónulega þjónustu og keppumst við að hafa hlutina einfalda en jafnframt áhrifaríka. Sendu okkur póst eða hreinlega kíktu við hjá okkur á Bæjarhraunið.

Prentun

Við prentun allt frá litlu nafnspjaldi upp í risaplaköt í metravís. Öll prentþjónusta á sama stað. Hraði, gæði og gott verð.

Hönnun & umbrot

Þarftu nýtt útlit eða viltu hressa upp á það gamla? Hjá okkur er öflug hönnunardeild sem klárar málið alla leið.

Gott kaffi

Góður kaffibolli getur gert kraftaverk. Komdu við hjá okkur, fáðu verð eða hugmynd að þínu prentefni á staðnum. Alltaf heitt á könnunni.

Starfsfólk

Hlynur

Hlynur

Hönnun og prentun

Steini

Steini

Hönnun og umbúðir

Laugi

Laugi

Bókhald, hönnun og prentun

Kjartan

Kjartan

Prentun

Steindór

Steindór

Hönnun og umbrot

Kristinn

Kristinn

Prentun

Jón Karl

Jón Karl

Prentun

Verkefnin okkar

Það er mikill kostur að fá heildarlausnir á einum og sama staðnum. Þú bæði sparar þér tíma og fjármuni og færð aðgang að mikilli reynslu og þekkingu ásamt því að fá skemmtilega þjónustu. Við þekkjum okkar fag og okkar viðskiptavinir fá þjónustu í samræmi við það.

Prentun

Við prentun: nafnspjöld - reikninga - umslög - bréfsefni - bæklinga - fréttabréf - skrifblokkir - nótur - vörulista - matseðla - dreifimiða - kennslubækur - ársskýrslur - boðskort og allt sem þér dettur í hug.

Hönnun

Við hönnum: logo - umbúðir - fréttabréf - nafnspjöld - boðskort - bæklinga - límmiða og allt sem þér dettur í hug. Góð hönnun skilar þér betri árangri og ímyndin verður betri.

Ráðgjöf

Hjá okkur starfar fólk með áratuga reynslu. Ef þú ert að pæla eða spegúlera að þá er oft best að leita ráða hjá fólki með mikla reynslu. Við hjálpum þér að finna bestu lausnina hverju sinni.

Hafðu samband

Við svörum fljótt – oftast strax  • Bæjarhraun 22
    220 Hafnarfirði
    Opnunartími: 08.00-16.00

  • 544 2100

  • prentun@prentun.is
    www.prentun.is