Fréttir

Plaköt – í öllum stærðum

Plaköt eru sennilega ennþá ein öflugasta leiðin til að kynna vörur, þjónustu eða viðburði. Segja má að við séum snillingar í plakötum. Hjá okkur færðu t.d. A2 plaköt eða stærri í upplagi sem henta þér, og á verði sem kemur skemmtilega á óvart.

 

Reynsla og þekking

Hjá Prentun.is starfar fólk með gríðarlega reynslu í faginu. Í gegnum árin höfum við farið í gegnum miklar tæknibyltingar ásamt því sem internetið hefur rutt sér til rúms og haft mikil áhrif á auglýsinga- og grafíska markaðinn.

Lesa meira

Skemmtilegur dagur í vinnunni

Ein af lykilforsendum þess að veita góða þjónustu er að finnast gaman í vinnunni. Við höfum haft mikla ánægju að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu í gegnum árin. Hér í myndbandinu má sjá smá innsýn inn í okkar vinnudag.

Lesa meira