Jólakort

Persónuleg jólakort
Tilvalið er að prenta jólakort með persónulegum myndum, merki fyrirtækja, undirskriftum eða jafnvel eigin listaverkum. Staðlaðar stærðir jólakorta eru A6 og A5 og passa því í öll stöðluð umslög sem að sjálfsögðu fylgja með hjá okkur. Einnig getum við klæðskerasniðið stærð á jólakortum.

Stærðir jólakortanna
Stöðluðu stærðirnar eru A6 (10,5 x 14,8 cm.) og A5 14,8 x 21 cm.). Prentað er á 200-250 gramma pappír eftir þörfum. Einnig er hægt að klæðskerasníða kort en hentug stærð til þess er td. 15×15 cm.

Jólakort A6 bak og fyrir 4 síður

50 stk: kr..  17.200.- m/vsk
100 stk: kr. 22.500.- m/vsk
200 stk: kr. 27.900.- m/vsk
300 stk: kr. 34.900.- m/vsk
Umslög fylgja

Jólakort A5 bak og fyrir 4 síður
50 stk: kr..  22.500.- m/vsk
100 stk: kr. 27.900.- m/vsk
200 stk: kr. 34.900.- m/vsk
300 stk: kr. 42.300.- m/vsk
Umslög fylgja