Plaköt – í öllum stærðum

Plaköt eru sennilega ennþá ein öflugasta leiðin til að kynna vörur, þjónustu eða viðburði. Segja má að við séum snillingar í plakötum. Hjá okkur færðu t.d. A2 plaköt eða stærri í upplagi sem henta þér, og á verði sem kemur skemmtilega á óvart.